Færsluflokkur: Spil og leikir
11.4.2007 | 15:28
Myndagátan
Það var greinilegt að það var ekki bara ég sem fékk fólk í kringum mig. Bróðir minn sendi svar í morgunn sem bar þess merki að nokkrir væru búnir að liggja yfir myndinni. Menn virðast sammála um að Guðmundur Hafsteinsson veðurfræðingur hafi hitt naglann á höfuðið þegar hann svaraði hjálparbeiðni frá einum á póstlista bróður míns:
"Hér kemur mín tillaga. Mér sýnist að flugvélin hafi verið stödd nokkuð
skammt norður af Laugarvatni og að myndin sé tekin til
vest-norðvesturs. Ég bætti fáeinum nöfnum inn á myndina!
Kveðja,
gh."
Annað var það ekki..................
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tenglar
Vandalausir
Þeir sem ég les reglulega
Vandamenn
Ég og mínir
- Prinsupessan Prinsupessan
- Mussan Hugleiðingar leynimussu
- Sveimhugi Stopular hugleiðingar miðaldra manns
- Frussan Frussungar hugleiða
- Mákonan Hugleiðingar miðaldra konu í Danmörku
- Skottan Hugleiðingar miðaldara konu í Danmörku
- Gamla bloggið