Mika

Mér áskotnaðist nýr diskur í vikunni og hefur hann fengið að hljóma ótt og týtt. "Life in Cartoon Motion" með Mika. Hann er þeim göldrum gæddur að stuðla að léttleika og brosum hjá hlustendum og tel ég víst að þessi muni fara á topp 5 lista um næstu áramót. Í hrifningu minni fletti ég upp á dómum um plötuna og sá að Mika þessi á ekki upp á pallborðið hjá þeim en þetta eru svo sem sömu menn og hédu ekki vatni yfir nýjustu plötu Bob Dylan. Ekki það að hún sé slæm en verður seint talinn til þess meistarastykkis sem gagnrýnendur töldu hana. En ég er sem sagt uppfullur af gleðipoppi þessa dagana.

Mika - Life in cartonmotion = **** og hálf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

Dásamlegt froðupopp.

Ellert Júlíusson, 21.2.2007 kl. 11:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þórðarson
Ólafur Þórðarson
Hugleiðingar miðaldra manns með vaxandi áhyggjur af líkamsþyngd sinni.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband