Hver fær stærra stykkið af rabbabara....

Þegar ég kom heim frá Ameríku hér um árið eftir dvöl mína þar höfðu Stuðmenn valið Látúnsbarkann Bjarna Ara. Fyrsta sem ég heyrði í útvarpinu var poppsmellurinn "Allt sem máli skiptir" með barkanum að tarna. Gekk það lag lengi undir heitinu "Hver fær stærra stykkið af rabbabara, ég eða þú". Minntist þess þegar ég las um "Langömmu og saurinn". Það væri nú ekki vitlaus hugmynd að taka saman lista yfir svona misheyrnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingveldur Lára Þórðardóttir

Dabba song: Vid erum samanbrotin, thegar tvo hjol rekast a....

Eilifur er Siggi i sollablaa kjolnum.

Eg var bedin fyrir kvedju til thin fra fraenku thinni sem vill ad thu komir i heimsokn til Spanar

Ingveldur Lára Þórðardóttir, 3.3.2007 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þórðarson
Ólafur Þórðarson
Hugleiðingar miðaldra manns með vaxandi áhyggjur af líkamsþyngd sinni.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband