Prins Póló

Dr. Gunni er duglegur á internetinu. Myndin sem fylgir nýjustu færslunni hjá honum fyllir mann nostalgígju. Nokkrir vinnufélagar mínir útbjuggu "Í neyð, brjótið glerið" kassa þegar skipt var um umbúðir á Prince pólóinu. Sá kassi hefur nú hangið upp á vegg örugglega í hátt á 10 ár, baðaður sól og ryki. Ég fæ samt alltaf vatn í munn þegar ég rek augun í hann.

... sem minnir mig á það, eru þeir hætti að framleiða Smakk?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingveldur Lára Þórðardóttir

Smakk var hvorki jafngott, ne i jafnflottum umbudum og prinspoloid. Ljota vitleysan ad skipta um umbudir. Og setja lakkrisrorid i plastumbudir. Og haetta ad framleida Miranda og Spur.

Sumir Islendingar fa nostalgiukast yfir Viceroy, Kent, Moore og thessum tharna sigarettunum med holunni i filterinu...

Ingveldur Lára Þórðardóttir, 5.3.2007 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þórðarson
Ólafur Þórðarson
Hugleiðingar miðaldra manns með vaxandi áhyggjur af líkamsþyngd sinni.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband