11.4.2007 | 15:19
Nú förum við í stræk
Þá eru menn búnir að éta upp skattalækkunina og meira til. Nú hætti ég að borða hafragrautinn og drekk ekki oftar Merild kaffi.
Danól boðar allt að 15% verðhækkun á matvöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvað var/er besta súkkulaðikexið?
Tenglar
Vandalausir
Þeir sem ég les reglulega
Vandamenn
Ég og mínir
- Prinsupessan Prinsupessan
- Mussan Hugleiðingar leynimussu
- Sveimhugi Stopular hugleiðingar miðaldra manns
- Frussan Frussungar hugleiða
- Mákonan Hugleiðingar miðaldra konu í Danmörku
- Skottan Hugleiðingar miðaldara konu í Danmörku
- Gamla bloggið
Athugasemdir
Sammála - kominn tími á að Íslendingar sýni samstöðu í svona máli. Nú verður lokað á allar vörur frá Danól á mínu heimili.
S. Kristjáns (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 15:27
Er ekki til listi með matvörum sem Danól er að flytja inn? Hver vill búa í svona þjóðfélagi, það er greinilega enginn verðvernd fyrir almenning.
Ástríður (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 15:36
Ég tek undir þetta, þetta er gersamlega óþolandi staða! Við verðum að sýna samstöðu ef einhver árangur á að nást í svona málum, en gerum við íslendingar það?
Á mínu heimili verður ekki notað merrild kaffi aftur fyrr en þessi ákvörðun Danól verður afturkölluð, og við það stendur.
HM
Hildur M. Herbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 15:38
Hér eru vörurnar þeirra, alveg glás.
En ég er sammála, sniðgöngum þessar vörur eins og við getum!
http://www.danol.is/vorur/
Hörður Már (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 16:01
Takk fyrir linkinn Hörður. Ég var að skrifa niður nöfnin og þetta er langur listi. Sniðugt að taka svona lista með út í búð....
Vörur frá Danól ehf.
Matvörur
Casa Fiesta
Tidy cats
Purina
Figaro
Maggi
Soy King
Odeme
Nestle
River
Candico
Lerum
Cardia
Findus
Frost matur
Daloon
Hatting
Findus
Farm Fries
Hreinlætisvörur
Biotex
Closan
Neutral
Ambi Pur
Kiwi
Kaffi og te
Merrild
Nescafe
Pickwick
Kex
Ryvita
Maryland
Cadbury´s
Göteborgs
Haust
Brink
Kornmo
Aunt Maboa Muffins
Burtons
Weetabix
Weetos
Alpen
Fatnaður
Oroblu
Sanpellegrino
Rafhlöður
Varta
Afmælisvörur
Procos
Duni
Disney
Spiderman
Kerti
Gies
Duni
Ambria
ASP-holmblad
Muller
Duni
Snyrtivörur
Neutral
Zendium
Sælgæti
Cremosa
Chupa Chubs
Nestle
Haribo
Smint
Burton´s
Perfetti
Maoam
Pez
Baci
Melody Pops
Wolf
Mentos
Ástríður (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 17:12
Takk fyrir listann. Að vísu er það bara matvaran sem hækkar en hvers vegna skyldi maður ekki sniðganga hinar vörurnar líka. Ég er prentaði út listann og nú er bara að ganga að verslunarstjóranum þegar maður verslar næst, sýna honum listann og spyrja hvaða vörur maður geti fengið í staðinn. Er nokkuð viss um að það mundi hringja viðvörunarbjöllum hjá þeim.
Vignir (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 17:45
Til viðbótar má benda á að Danól hefur nýlega tekið yfir vörumerki sem Globus var með áður, s.s. Johnson & Johnson (Band-Aid plástrar, Carefree dömubindi, o.b. túrtappar, Reach tannvörur, Nutrogena), L'Oreal, Garnier, Vichy og Mabelline snyrtivörur
Ingveldur Lára Þórðardóttir, 12.4.2007 kl. 22:24
... og pappírsvörur undir merkjum Lambi, Serla, Katrin... Og svo yfirtóku þeir náttúrulega Ölgerðina. Þannig að nú verður erfitt að skeina sig, snyrta og drekka appelsín.
Ég er gasalega fegin á meðan þeir flytja ekki inn Cheerios eða taka yfir KEA.
Ingveldur Lára Þórðardóttir, 12.4.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.