18.6.2007 | 20:58
Af leti minni.
Undanfarnar vikur hef ég eins og alþjóð hefur tekið eftir verið helst til heftur við innsetningu nýrra færslna. Ég mun halda því áfram framundir haust en stefni að því að koma til baka úthvíldur og tilbúinn til bloggunar. þangað til bíð ég ykkur gleðilegs sumars og farsældar á komandi mánuðum.
Nonni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvað var/er besta súkkulaðikexið?
Tenglar
Vandalausir
Þeir sem ég les reglulega
Vandamenn
Ég og mínir
- Prinsupessan Prinsupessan
- Mussan Hugleiðingar leynimussu
- Sveimhugi Stopular hugleiðingar miðaldra manns
- Frussan Frussungar hugleiða
- Mákonan Hugleiðingar miðaldra konu í Danmörku
- Skottan Hugleiðingar miðaldara konu í Danmörku
- Gamla bloggið
Athugasemdir
já alþjóð hefur beðið í eftirvæntingu eftir bloggi frá þér Steinríkur !! koma sér í gang drengur þú þarft enga töfraformúlu til að fá kraftinn.. þú ert stútfullur af honum !
Óskar Þorkelsson, 19.6.2007 kl. 09:00
Kröftum steinríks er beint í annan farveg þessa dagana enda hugsar pilturinn um fátt annað en bassaleik og lagaútsetningar !
Ellert Júlíusson, 26.6.2007 kl. 14:51
Bid spennt eftir frettum af Klofarokki!
Mussan (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.