Af skalla Adolfs Inga

Loksins, loksins kominn í langþráð frí. Enda komin rigningar suddi með hausti og látum. Nú er einungis einn fundur eftir í fyrramálið og þá er maður kominn í sumarfrí fram í september. Margt gerst í sumar sem í frásögur væri færandi og hver veit nema ég komi til með að skrifa langar og merkar greinar um það.

Á meðan sit ég og hlusta á rás 2 og heyri Adolf Inga nudda mér upp úr því að það séu 17 ár síðan Liverpool vann enska meistaratitilinn. Það var einmitt á svipuðum tíma og Adolf hafði hár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

til hamingju með það að hafa fundið lyklaborðið aftur :)

áfram liverpool.... og ég veit að þú ert laumu KR-ingur  

Óskar Þorkelsson, 7.8.2007 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þórðarson
Ólafur Þórðarson
Hugleiðingar miðaldra manns með vaxandi áhyggjur af líkamsþyngd sinni.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 13769

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband