4.11.2007 | 22:55
Uppfært.
Þá líður að stóra deginum. Tíminn hjá Dr. Hallgrími á þriðjudag og nú þegar er ég farinn að fá ónot í vömbina. Vona bara að hann setji ekki speglunina í byrjun desesmber. Þá stígur Rokkkvintettinn Ólafía nefnilega á stokk á ný og leikur fyrir dansi. Þætti saga til næsta bæjar ef maður missti nú af heimsfrægðinni af því að Dr. Hallgrímur væri með mann upptekinn á speglunarsettinu. Tókum okkur til í vinnunni um daginn og stofnuðum tipphóp. Nokkuð gaman að því en Liverpool hefur ekki unnið leik síðan. Það ætti kannski að segja manni eitthvað.
Annað var það ekki.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvað var/er besta súkkulaðikexið?
Tenglar
Vandalausir
Þeir sem ég les reglulega
Vandamenn
Ég og mínir
- Prinsupessan Prinsupessan
- Mussan Hugleiðingar leynimussu
- Sveimhugi Stopular hugleiðingar miðaldra manns
- Frussan Frussungar hugleiða
- Mákonan Hugleiðingar miðaldra konu í Danmörku
- Skottan Hugleiðingar miðaldara konu í Danmörku
- Gamla bloggið
Athugasemdir
losaðu nú stífluna svo við förum að vinna leiki.. ég treysti á þig !!
Óskar Þorkelsson, 4.11.2007 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.