17.12.2008 | 17:11
Loksins.....
Ég hef sagt það lengi að til þess að geta aðlagast þjóðfélagi verður þú að geta talað málið og þekkja reglur og venjur. Þess vegna skil ég ekki eftirfarnadi klausu:
"Ekki verður skylda fyrir umsækjendur að sitja námskeið áður en þeir þreyta prófið, en þyngd þess miðast hinsvegar við námskrá menntamálaráðuneytisins um grunnám í íslensku fyrir útlendinga, að undanskildu markmiði um undirstöðuþekkingu á helstu siðum og venjum í íslensku samfélagi."Íslenskupróf skilyrði fyrir ríkisborgararétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hvað var/er besta súkkulaðikexið?
Tenglar
Vandalausir
Þeir sem ég les reglulega
Vandamenn
Ég og mínir
- Prinsupessan Prinsupessan
- Mussan Hugleiðingar leynimussu
- Sveimhugi Stopular hugleiðingar miðaldra manns
- Frussan Frussungar hugleiða
- Mákonan Hugleiðingar miðaldra konu í Danmörku
- Skottan Hugleiðingar miðaldara konu í Danmörku
- Gamla bloggið
Athugasemdir
Afhverju loksins?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 17.12.2008 kl. 17:19
þetta verður erfitt,
það búa margir útlendingar og vinna útá landi.
þar hefur nú ekki verið mikið framboð á góðum námskeiðum.
og ætli það verði betra framboðið með komandi kreppu.
en katrín, loksins af því þá fer maður vonandi að geta talað við þá sem búa í bænum manns.
reyndar ætti að fara skrefi lengra og greiða útlendingum fyrir að læra íslensku. 50%ríkið, 50%atvinnurekandi t.d , hafa þetta smá hvetjandi.
Ari (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 17:40
Hvað bara bloggað ! he he
Erla Stefanía Magnúsdóttir, 25.12.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.