Enn um Man Utd. og svindl.

Í gær átti ég í viðræðum um hvernig hægt væri að fjölga heimsóknum á blogsíður sem og að fá fólk til þess að taka þátt í gagnvirkri notkun á síðunni. Niðurstaðan var helst sú að móðgandi blogfærslur væru sennilega besta leiðin til þess. Það var því svo að farið var af stað með smávæginlega tilraun til þess að athuga hvort speki vor reyndist rétt. Niðurstaðan kom mér reyndar á óvart enda átti ég von á fleirum en þó voru tveir sem var það mikið niðri fyrir að þeir sendu mér athugasemd. Það mætti svo sem segja að þeir sanni mál mitt en þó gæti verið að skemmtilega skrifað blog geri sama gagn.

Ég tel mig þó vera búinn að sanna að Man utd. áhangendur eru upp til hópa hörundsárt fólk sem gerir ekki greinamun á því hvað sé rétt og hvað sé rangt í dómgæslu þegar kemur að þessu skíta liði.

 

Annað var það ekki........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Varst kannski að bíða eftir commenti frá mér kallinn

Ég er nú bara nokkuð sáttur við þetta - dómarinn klárlega keyptur ódýrt frá neðri deildum, skildi ekki nógu mikið í frönsku og notar Ariel því fallegri hvítan búning hefur garmurinn ekki séð...

Það er gaman þegar gengur vel og sérstaklega þegar Liverpool tryppin fara að væla yfir góðu gengi ManUtd. manna  

Héðinn (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur Þórðarson
Ólafur Þórðarson
Hugleiðingar miðaldra manns með vaxandi áhyggjur af líkamsþyngd sinni.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 13620

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband